Spakmæli

Ef tveim mönnum kemur saman um allt, er það bara annar þeirra sem hugsar.