Nýsköpun í fyrirtækjum

Nýsköpun er mikilvægur hlekkur í þróun fyrirtækis samhliða þróun markaðar. Nýsköpun er eitt atriði af mörgum í rekstri fyrirtækja samhliða fjármálastjórn, markaðssetningu, sölumennsku, framleiðslu og þjónustu. Nýsköpun má orða með öðru orði og það er nýþróun. En það er líka hægt að tala um þróun en hún gæti átt við annarskonar þróun eins og t.d. starfsmannaþróun, veltuþróun, markaðsþróun, vélaþróun og stærðarþróun og þessháttar. Nýþróun er orð sem hefur ekki verið mikið notað en í raun skýrir orðið nýsköpun æði vel.

Sjá nánar á v6.is