Fá Office hugbúnaðinn gjaldfrálst

Microsoft og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert samstarfssamning til þriggja ára um að kennarar og nemendur fá gjaldfrjálsan aðgang að Office hugbúnaði Microsoft. Einnig felst í samkomulaginu að allur Microsoft Office og Windows hugbúnaður er í boði á íslensku að því er fram kemur í fréttatilkynningu um málið.

Sjá nánar á vb.is