Opna frumkvöðlasetur

Þann 18. maí sl. var opnað nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri en um er að ræða samstarf milli Akureyrarbæjar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Tilgangurinn með rekstri frumkvöðlasetursins er að styðja við nýsköpun í atvinnulífi bæjarins en að sögn Framkvæmdastjóra Nýsköpunarmiðstöðvar, Sigríði Ingvarsdóttur, eru góðar forsendur fyrir nýsköpun af fjölbreyttum toga á Norðurlandi.

Sjá nánar á vb.is