Káinn kominn heim til Akureyrar

Þjóðræknisfélag Íslendinga í vesturheimi hefur gefið Akureyrarbæ afsteypu af minnismerkinu um Káinn, Kristjáni Níels Jónssyni, sem er þar vestra. Til skoðanar er í bæjarkerfinu  hvernig best verður hagað uppsetningu þessa glæsilega minjamerkis um Káinn sem á að vera lokið þann 25. ágúst nk. Í umsögn um minnismerkið segir að Akureyringar hafa löngum verið stoltir af rithöfundum sínum og skáldum.

Sjá nánar á vikudagur.is