Líta björtum augum til Íslands

Þýska flugfélagið Lufthansa mun í vetur fljúga þrisvar sinnum til Íslands frá Frankfurt í Þýskalandi. Er þetta í fyrsta sinn sem flugfélagið sem er það stærsta í Þýskalandi býður upp á áætlunarferðir til Keflavíkurflugvallar utan háannatímans í ferðaþjónustu.

Sjá nánar á vb.is