Lum­ar þú á hug­mynd fyr­ir ald­araf­mæli?

„Við ætl­um að höfða til allra og bjóðum öll­um að senda inn verk­efni, hvort sem það eru stofn­an­ir, ein­stak­ling­ar, fé­laga­sam­tök eða fyr­ir­tæki. Við hvetj­um fólk til að senda okk­ur til­lög­ur því við mun­um móta dag­skrá af­mælis­árs­ins út frá þeim til­lög­um sem við fáum,“ seg­ir Ragn­heiður Jóna Ingimars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri und­ir­bún­ings­nefnd­ar hátíðar­halda vegna ald­araf­mæl­is full­veld­is og sjálf­stæðis Íslands á næsta ári. Til stend­ur að fagna ald­araf­mæl­inu allt næsta ár með fjöl­breyttri dag­skrá um land allt.

Sjá nánar á mbl.is