Aníta í öðru sæti á EM

Aníta Hinriks­dótt­ir hafnaði í dag í 2. sæti í 800 metra hlaupi á Evr­ópu­móti 23 ára og yngri sem fram fer í Póllandi um þess­ar mund­ir. Aníta hljóp á 2.05,02 mín­út­um, sem er tæp­um fimm sek­únd­um frá henn­ar besta tíma.

Sjá nánar á mbl.is