Mannlífið á Gásum árið 1317

Miðaldadagar standa yfir á Gásum við Eyjafjörð nú um helgina. Þar er hægt að kynnast daglegum störfum íbúanna á þessum forna verslunarstað, líklega eins og þau voru fyrir 700 árum.

Þegar gengið er á milli húsa, eða tjalda, á Gásum er fátt sem bendir til þess að nú sé árið 2017. Enda er Miðaldadögum ætlað að endurskapa Gásakaupstað til forna.

Sjá nánar á ruv.is