Nýr gjald­mæl­ir við Selja­lands­foss

Sett­ir hafa verið upp gjald­mæl­ar á bíla­stæðinu við Selja­lands­foss. Land­eig­end­ur standa að baki verk­efn­inu í sam­starfi við Bergrisa.

Hef­ur staðið til að setja upp gjald­mæla á bíla­stæðinu í tölu­verðan tíma. Land­eig­end­ur hafa und­an­farið staðið í mik­illi upp­bygg­ingu á svæðinu í kjöl­far fjölg­un­ar ferðamanna.

Sjá nánar á mbl.is