Arna Stefanía vann bronsverðlaun á EM

Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann nú rétt í þessu bronsverðlaun í 400 m grindahlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Póllandi. Arna Stefanía kom í mark á 56,37 sek. sem er hennar besti tími ár.

Sjá nánar á ruv.is