Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Jón Gunnar Traustason, kylfingur úr Golfklúbbi Akureyrar (GA), bar sigur úr býtum í Íslandsmóti eldri kylfinga sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. Jón sigraði í flokki 50 ára og eldri en alls voru rétt tæplega 140 keppendur á mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu GA.

Sjá nánar á vikudagur.is