Lindex hefur opnað í Reykjanesbæ

Lindex hefur opnað nýja verslun í Reykjanesbæ. Verslunin er við aðalinngang verslunarmiðstöðvarinnar Krossmóa, mun bjóða allar þrjár meginvörulínur Lindex.

Lindex leggur mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð og virðingu fyrir því hvernig varan er framleidd og hefur fyrirtækið einsett sér að 80% framleiðslunnar verði framleidd með sjálfbærum og umhverfisvænum hætti fyrir árið 2020. Auk þess verður 100% af bómull fyrirtækisins framleidd með sjálfbærum hætti fyrir þann tíma.

Sjá nánar á vf.is