GusGus á Airwaves í ár

Iceland Airwaves hefur kynnt 40 ný atriði fyrir tónlistarhátíðina í ár en meðal þeirra er hljómsveitin GusGus. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Einnig koma fram Pinegrove, IDER, Fazerdaze og Pale Honey en áður hafði verið tilkynnt um flytjendur eins og Mumford & Sons, Fleet Foxes, Sigrid, Michael Kiwanuka, Songhoy Blues, Àsgeir, Billy Bragg, Benjamin Clementine, Arab Strap, JFDR, Kelly Lee Owens, Aldous Harding og Mammút.

Sjá nánar visir.is