Af hverju þyngjast sumar konur á breytingaskeiðinu

Margar konur þyngjast á breytingaskeiðinu.
Ýmsir þættir spila inn í, þ.á.m. hormónabreytingar, hækkandi aldur, lífsstíll og arfgengir þættir.
Reynsla kvenna af breytingaskeiðinu er einstaklingsbundin.

Hér eru taldar upp ástæður þess að sumar konur þyngjast á og eftir breytingaskeiðið.

Sjá nánar á heilsunetid.is