Forsetafrúin fer í tungumálaskrúðgöngu

Tungumálaskrúðganga til að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar sem fjölbreytni samfélagsins á Ísafirði er fagnað verður farin frá Edinborgarhúsinu í Byggðasafn Vestfjarða í dag klukkan 11.30.

Skrúðgangan er opin öllum og boðið verður upp á plokkfisk fyrir utan Tjöruhúsið. Við lok göngunnar munu þátttakendur námskeiðsins fleyta bátum sem þau hafa búið til.

Sjá nánar á visir.is