Í heiðurs­sæti á elsta jóla­markaðnum

Ísland verður heiðurs­gest­ur á jóla­markaðnum í Strass­borg í Frakklandi. Þetta kem­ur fram á heimasíðu ís­lenska sendi­ráðsins í Frakklandi en þar er aug­lýst eft­ir fyr­ir­tækj­um til þátt­töku.

Markaður­inn er sá elsti sinn­ar teg­und­ar í Evr­ópu en hann var fyrst opnaður árið 1570. Hann er jafn­framt með þeim stærstu í heimi og áætlað að tvær millj­ón­ir gesta heim­sæki markaðinn ár­lega.

Sjá nánar á mbl.is