Reynir og Gústaf í úrslit í slaktaumatölti

Forkeppni í slaktaumatölti var að ljúka á heimsmeistaramóti Íslenska hestsins í Orischot í Hollandi. Reynir Örn Pálmason, ríkjandi heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum, fer þriðji inn í A – úrslit.

Sjá nánar á ruv.is