Gúst­af heims­meist­ari í fjór­gangi

Ann­ar heims­meist­ara­tit­ill Íslend­inga er í höfn á HM í hestaíþrótt­um Hollandi. Gúst­af Ásgeir Hinriks­son átti ör­ugga sýn­ingu á Pistli frá Litlu-Brekku í fjór­gangi ung­menna í dag og hlutu þeir 6,80 í ein­kunn.

Sjá nánar á mbl.is