Heiðnar minj­ar í Vík­urg­arði

Ýmis­legt bend­ir til þess að mann­virki sem tengja má við út­far­arsiði og legstaði heiðinna manna hafi komið í ljós við forn­leifa­upp­gröft­inn á bíla­stæðinu við Lands­s­íma­húsið gamla í miðbæ Reykja­vík­ur.

Þar í jörðu var hluti hins forna og kristna Vík­ur­kirkju­g­arðar, þar sem 30 kyn­slóðir Reyk­vík­inga hvíla. Þetta staðfest­ir dr. Vala Garðars­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur, sem stjórnaði upp­greftr­in­um og rann­sókn­inni sem nú fer fram á minj­un­um.

Sjá nánar á mbl.is