Íslands­met og silf­ur hjá Fann­eyju

Fann­ey Hauks­dótt­ir keppti í dag á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í klass­ískri bekkpressu. Þar vann Fann­ey til silf­ur­verðlauna í 63 kíló­gramma flokki kvenna á nýju Íslands­meti.

Fann­ey lyfti 110 kíló­grömm­um auðveld­lega upp í fyrstu til­raun. Fann­ey lyfti síðan 112,5 kíló­grömm­um í ann­arri til­raun og bætti þar með eigið Íslands­met.

Sjá nánar á mbl.is