Tug­ir þúsunda knús­ast á Fiski­deg­in­um

„Þetta er ólýs­an­legt. Veðrið er al­gjör­lega „gor­djöss“ og stemmn­ing­in al­veg frá­bær. Það er allt eins og það á að vera. Menn eru svo þakk­lát­ir fyr­ir veður, góða um­gengni og það hvernig fólk hag­ar sér. Fólk bara líður um, nýt­ur yfir 20 rétta á mat­seðlin­um og enda­lausra skemmti­atriða.“

Þannig lýs­ir Júlí­us Júlí­us­son, fram­kvæmda­stjóri Fiski­dags­ins mikla á Dal­vík, stemn­ing­unni í bæn­um í sam­tali við mbl.is. Hann tel­ur að um 28 til 30 þúsund gest­ir séu á hátíðinni, svipað og síðustu ár.

Sjá nánar á mbl.is