Sex atriði sem þú þarft að hætta

Ein­hvern tím­an var það talið merki um að ganga illa ef maður hætti í ein­hverju eins og til dæm­is skóla. Í grein Entreprene­ur er farið yfir af hverju það er stund­um mik­il­vægt að hætta. Að hætta get­ur nefni­lega opnað ný tæki­færi þegar hætt er við mis­lukkað verk­efni, hætt er í leiðin­legri vinnu eða sam­bandi sem er ekki að virka.

Það er hæfi­leiki að vita hvenær það er tími til þess að hætta en það er sem bet­ur fer hægt að æfa sig í því enda til­gangs­laust að halda áfram að gera eitt­hvað sem er ekki að virka.

Sjá nánar á mbl.is