Gullkorn barnanna

Pabbi, var fólk svart og hvítt í gamla daga? (eftir að skoða gamlar svarthvítar myndir)
„Frænka mín er svo há að hún er háskóla.“
Mamma hringdu bara i afa. Hann er miklu betri en þú í að setja saman sandkassa. Afi kann sko allt!!