Til­nefnt besta vörumerkið í grænni orku

Orka nátt­úr­unn­ar er til­nefnd til alþjóðlegu CHAR­GE-vörumerkja­verðlaun­anna sem besta vörumerkið í flokki grænn­ar orku. ON er eina ís­lenska fyr­ir­tækið sem til­nefnt er í flokkn­um og kepp­ir þar við fjög­ur er­lend vörumerki.

Besta vörumerkið að mati fjöl­mennr­ar alþjóðlegr­ar dóm­nefnd­ar verður út­nefnt 10. októ­ber næst­kom­andi.

Sjá nánar á mbl.is