Um 23 þúsund gestir sóttu Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fjórða sinn dagana 8.–11. mars 2018 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum, mannvirkjagerð og tengdum greinum.

Í viðhorfskönnun sem Outcome-hugbúnaður ehf. gerði fyrir AP almannatengsl á meðal sýnenda á Verki og viti 2016 kom m.a. fram að 95% sýnenda voru ánægð með sýninguna. Þá fannst rúmlega 96% sýnenda að markmiðum þeirra hefði verið náð með þátttöku fyrirtækis þeirra í sýningunni.

Sjá nánar á vb.is