Fjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ í Reykjanesbæ

Áður en formleg þjálfun í verkefninu „Fjölþætt heilsurækt í Reykjanesbæ – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+“ hófst, um miðjan maí 2017, sýndu niðurstöður mælinga að hreyfigeta þátttakenda í Reykjanesbæ er góð. Hins vegar var dagleg hreyfing allt of lítil, langt undir markmiðum alþjóðlegra og íslenskra viðmiðana. Þá vantaði nokkuð upp á að afkastageta næði normum alþjóðlegra viðmiða.

Sjá nánar á vf.is