,,Komdu í heimsókn”

Í síðustu viku kom út bæklingurinn ,,Komdu í heimsókn” sem er fræðsluefni varðandi hvernig skapa má innihaldsríkar samverustundir með einstaklingum sem búa við heilabilun. Ásta Júlía, Elísa og Ester starfsmenn iðju-og félagsstarfs á Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA), Hlíð, vinna mikið með einstaklingum sem búa við heilabilun og hafa séð hvað samvera og samskipti skipta miklu máli.

Sjá nánar á akureyri.is