Cell7 er komin aftur

„Þetta er fyrsti singúllinn af plötunni sem ég er að vinna núna – síðan er ég að spila á Stúdentakjallaranum á laugardaginn og þar mun ég frumflytja það sem ég er komin með af plötunni,“ segir Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7, en hún mun frumsýna glænýtt myndband við nýjasta lagið sitt City Lights í kvöld á Prikinu. Á laugardaginn verða svo upphitunartónleikar fyrir Airwaves en þar spilar Cell7 ásamt Auði og Two Toucans.

Sjá nánar á visir.is