Andri Rúnar og Linda best

Lokahóf knattspyrnudeildar Grindavíkur fór fram um síðastliðna helgi og var sumarið gert upp með viðurkenningum og verðlaunum.

Andri Rúnar Bjarnason var valinn besti leikmaður karla ásamt því að vera sá markahæsti. Í öðru sæti í valinu um besta leikmanninn var Kristijan Jajalo og í þriðja sæti var Sam Hewson, en hann var einnig valinn mikilvægasti leikmaðurinn.

Sjá nánar á vf.is