Skandinavískur stíll á Selfossi

Guðbjörg Ester Einarsdóttir starfar sem lögregluþjónn en í frítíma sínum hefur hún gaman af því að spá í innanhússhönnun. Heimili Guðbjargar og unnusta hennar er ansi flott en þeim hefur tekist að koma sér vel fyrir í nýju húsi sem þau keyptu í sumar.

„Við Árni Felix Gíslason, unnusti minn, fluttum í nýtt hús í maí. Við erum búin að vera dunda okkur við koma okkur fyrir og gera allt fínt síðustu mánuði,“ segir Guðbjörg sem hefur ástríðu fyrir innanhússhönnun.

Sjá nánar á visir.is