Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna

„Ég fékk þessar fréttir í gær og er að reyna að átta mig á þeim. Þær komu mér ánægjulega á óvart,“ segir Inga Hlín Pálsdóttir um tilnefningar sem hún hefur hlotið í þremur flokkum til Stevie Awards verðlaunanna, sem ætluð eru framúrskarandi konum í atvinnulífinu á heimsvísu og verða afhent í New York 17. nóvember.

Sjá nánar á visir.is