Á hvaða tíma dags er besta að hreyfa sig?

Women’s Health fékk lík­ams­rækt­arþjálf­ar­ann Kate Allott til þess að svara því á hvaða tíma dags væri best að hreyfa sig. Spurn­ing­in er ein­föld en svarið er aðeins flókn­ara. Það fer nefni­lega eft­ir því hvaða ár­angri þú vilt ná hvenær þú átt að hreyfa þig.

Á morgn­ana fyr­ir þá sem vilja grenn­ast og hvíla sig á kvöld­in

Alott seg­ir að það sé betra að æfa á morgn­ana ef mark­miðið er að grenn­ast. Auk þess sem fólk sem æfir á morgn­ana mæt­ir bet­ur þar sem það sem dag­ur­inn ber í skauti sér hef­ur ekki áhrif á hvort að fólk kom­ist í rækt­ina eða hafi orku í það.

Sjá nánar á mbl.is