„Hvað hef ég komið mér út í?“

Maður þarf ekki að dvelja lengi á hót­el­inu á horn­inu, Hôtel de Square, í frönsku borg­inni Riom til að átta sig á því að hót­el­stjór­inn, Brynja Lind Sæv­ars­dótt­ir, er í ess­inu sínu í hót­el­rekstr­in­um og sinn­ir hon­um af mik­illi alúð.

Sum­ir gest­anna hafa búið á hót­el­inu um nokk­urt skeið, maður af er­lendu bergi, sem kem­ur með vin­um sín­um í kaffi á ver­önd­inni laun­ar henni með græn­meti úr garðinum sín­um fyr­ir að taka hon­um alltaf með opn­um örm­um af umb­urðarlyndi. Hót­elið er einnig með samn­ing við sjúkra­húsið í Riom og áfrýj­un­ar­dóm­stól­inn í Riom. Sjálf býr hún og Dimitri Ah-vane, unnusti henn­ar, á hót­el­inu, ásamt prins­in­um Na­po­leon, af Bich­son Malta­is kyni og eru því vak­in og sof­in yfir rekstr­in­um.

Sjá nánar á mbl.is