Í HVERJU FELST RÍKIDÆMI OKKAR?

Flestir velta því væntanlega einhvern tímann fyrir sér í hverju ríkidæmi þeirra sé fólgið og hvað það sé sem gerir okkur virkilega rík. Sumir segja peningar, aðrir segja góð fjölskylda eða áhugaverður starfsferill og enn aðrir telja að ríkidæmi þeirra sé falið í góðri heilsu. Sennilega metum við á einhverjum tímapunkti á ævinni eitthvað af þessu sem meira virði en annað, en í raun er kannski hið eiginlega ríkidæmi okkar falið í því að jafnvægi ríki á milli ýmissa þátta í lífi okkar.

Sjá nánar á gudrunbergmann.is