Kyn­laus kló­sett á Jafn­rétt­is­dög­um

Kynseg­in­fræðsla, vinnu­stofa um lík­ams­virðingu og fitu­for­dóma, kvöld­stund með feðraveld­inu, fræðsla um aðgengisk­víða, tónlist í karllæg­um heimi og kynja­jafn­rétti í fram­halds­skól­um. Þetta er aðeins brot af þeim fjölda viðburða sem eru á dag­skrá Jafn­rétt­is­daga sem sett­ir voru í ní­unda sinn í Há­skóla Íslands í dag.

Sjá nánar á mbl.is