Selja brjóst til styrktar Krabbavörn í Eyjum

I tilefni af bleikum október fékk starfsfólkið hjá Heimaey- vinnu og hæfingarstöð þá frábæru hugmynd að búa til þæfð brjóst. Þau eru öll einstök og misstór – en eiga það öll sameiginlegt að vera til sölu. Allur ágóði sölunnar rennur beint til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum.

Sjá nánar á eyjar.net