Tvö ís­lensk gull í Andorra

Fjórðu smáþjóðal­eik­arn­ir í kara­te voru haldn­ir í Andorra helg­ina 29. sept­em­ber til 1. októ­ber 2017. Keppt var bæði í kata og kumite í ung­linga- og full­orðins­flokk­um. Þar mættu til leiks 411 kepp­end­ur frá 8 lönd­um, Andorra, Kýp­ur, Mónakó, Lúx­em­borg, San Marinó, Liechten­stein, Möltu og Íslandi. Kepp­end­ur ís­lenska landsliðsins náðu frá­bær­um ár­angri og unnu til fjölda verðlauna.

Sjá nánar á mbl.is