6 ára Jó­hanna sigraði keppn­ina

Í sum­ar voru liðin 30 ár frá því að Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar var vígð og af því til­efni var efnt til mynda­sam­keppni á face­book þar sem fólk gat sent inn gaml­ar mynd­ir af sér á ferðalagi um stöðina. Fjöl­marg­ar skemmti­leg­ar mynd­ir bár­ust þar sem inn­rétt­ing­ar og tíska ní­unda ára­tug­ar­ins voru áber­andi. Sag­an á bak við vinn­ings­mynd­ina er skemmti­leg en sú mynd var tek­in í flug­stöðinni í júlí 1987 af Jó­hönnu Ósk sex ára.

Sjá nánar á mbl.is