Eru ekki all­ir að glíma við tíma­skort?

Jóg­kenn­ar­inn Sól­veig Þór­ar­ins­dótt­ir elsk­ar að vera á ferð og flugi. Hún hef­ur farið með hópa í nokkr­ar jóga­ferðir til Taí­lands en nú er komið að því að sam­eina jóga og skíðaiðkun í spenn­andi ferð í Ölp­un­um.

Hvað er við þessa ferð sem er svo heill­andi?

„Við telj­um að með sam­starfi Sóla og GB ferða get­um við boðið upp á brot af því besta úr báðum heim­um. Í fyrsta skipti geta þeir sem hafa ástríðu fyr­ir skíðum og jóga sam­einað þetta tvennt og svo miklu meira þar sem við bjóðum nú uppá ein­staka skíða- og jóga­ferð sem eru til þess falln­ar að end­ur­næra lík­ama og sál.“

Sjá nánar á mbl.is