Alp vinnur þriðja árið í röð

Bílaleiga Avis á Íslandi hlaut fyrstu verðlaun fyrir framúrskarandi þjónustu og árangur á árlegri ráðstefnu Avis Budget Group í Aþenu í Grikklandi á dögunum.

Í verðlaununum felst viðurkenning á árangri Avis á Íslandi fyrir að hafa sýnt bæði mestan fjárhagslegan vöxt og framúrskarandi þjónustu á árinu á viðskiptasvæði Avis í Evrópu, Afríku og Mið-Austurlöndum að því er segir í fréttatilkynningu.

Sjá nánar á vb.is