Jón­as Reyn­ir hlýt­ur bók­mennta­verðlaun Tóm­as­ar Guðmunds­son­ar

Jón­as Reyn­ir Gunn­ars­son hlaut í dag bók­mennta­verðlaun Tóm­as­ar Guðmunds­son­ar árið 2017 fyr­ir ljóðahand­ritið Stór ol­íu­skip. Borg­ar­stjóri veitti verðlaun­in sem nema 700 þúsund krón­um en fyrstu ein­tök af bók­inni komu um leið úr prent­un í út­gáfu bóka­for­lags­ins Partus­ar. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg.

Sjá nánar á mbl.is