Skagfirðingafélagið 80 ára

Skagfirðingafélagið í Reykjavík fagnaði 80 ára afmæli sínu sl. laugardag í samkomusal Ferðafélags Íslands. Í tilefni tímamótanna var ákveðið að gefa út afmælisdisk með 10 glænýjum skagfirskum dægurlagaperlum sem fluttar voru um kvöldið. Ber hann heitið Kveðja heim.

Sjá nánar á feykir.is