„Var alltaf draumur að koma heim aftur og starfa í Borgarfirði“

Kristín Þórhallsdóttir frá Laugalandi í Borgarfirði lærði til dýralæknis í Kaupmannahöfn og útskrifaðist árið 2013. Hún hóf að starfa sem dýralæknir 2012, samhliða vinnu við lokaverkefni sitt, og hefur starfað undanfarin ár á Dýralæknamiðstöðinni á Hellu. Á síðasta ári flutti hún heim á æskuslóðir sínar ásamt fjölskyldu sinni og hefur nú opnað stofu á Laugalandi. „Það var alltaf draumurinn að koma heim eftir útskrift og byrja að starfa sem dýralæknir í Borgarfirði.

Sjá nánar á skessuhorn.is