Icelanda­ir hót­el um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins

Um­hverf­is­verðlaun at­vinnu­lífs­ins voru af­hent við hátíðlega at­höfn á Um­hverf­is­degi at­vinnu­lífs­ins sem er í dag. Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins er Icelanda­ir hót­el en Landsnet fékk verðlaun fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði lofts­lags­mála fyr­ir snjall­net á Aust­ur­landi.

Sjá nánar á mbl.is