Ísland upp um 37 sæti á heimslistanum í körfu

Ísland fer upp um 37 sæti á nýjum styrkleikalista FIBA, Alþjóðakörfuboltasambandsins og er nú í 47. sæti. Þó Ísland hafi tapað öllum leikjum sínum á Eurobasket, Evrópumótinu í Finnlandi í september, hefur þátttaka liðsins á svo sterku móti mikið það mikið vægi í stigaútreikningum.

Sjá nánar á ruv.is