Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli

Róbert Lagerman og Ingi Tandri Traustason urðu um helgina Evrópumeistarar í tvíkeppni í kotru en Evrópumeistaramótið var að þessu sinni haldið á Íslandi dagana 5.-8. október. Róbert segir kotruna í stórsókn og næstu skref vera að fjölga spilurum og breiða út fagnaðarerindið.

Þegar Fréttablaðið náði tali af Róbert var hann enn í sigurvímu eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn í tvíkeppni. Í þeirri grein spila tveir og tveir saman á tveimur borðum.

Sjá nánar á visir.is