Tíu hug­mynd­ir til úr­slita í Gul­legg­inu

Tíu hug­mynd­ir hafa verið vald­ar til að keppa til úr­slita í Gul­legg­inu en alls bár­ust 82 viðskipta­hug­mynd­ir. Frá því í sept­em­ber hafa þátt­tak­end­ur sótt vinnu­smiðjur þar sem þeir hafa fengið leiðsögn og fræðslu til að þróa hug­mynd­ir sín­ar áfram þannig að eft­ir standi raun­hæf­ar og vandaðar áætlan­ir.

Sjá nánar á mbl.is