Fyrstu vör­ur KeyNatura sett­ar á markað

Íslenska ný­sköp­un­ar- og líf­tæknifyr­ir­tækið KeyNatura hef­ur byggt upp þör­unga­fram­leiðslu í 800 fer­metra hús­næði í Hafnar­f­irði. Fyrstu vör­urn­ar eru komn­ar á markað en fyr­ir­tækið fram­leiðir fæðubót­ar­efni úr þör­unga­af­urðinni astax­ant­hi.

„Þetta er grunn­verk­smiðjan og núna tek­ur við áfram­hald­andi sköl­un fram­leiðslu,“ seg­ir Sjöfn Sig­ur­gísla­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri. „Ásamt því erum við að hefja markaðssetn­ingu er­lend­is.“

Sjá nánar á mbl.is