Medis verðlaunað í Frankfurt

Lyfjafyrirtækið Medis hlaut í gærkvöldi verðlaun sem lyfjafyrirtæki ársins á EMEA-svæðinu svokallaða á vettvangi sem ber heitið Global Generics & Biosimilars Awards.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Medis. „Fyrirtækið hafði fyrr í haust verið tilnefnt í flokkunum Lyfjafyrirtæki ársins sem og Lyfjafyrirtæki ársins á EMEA-svæðinu (fyrirtæki með höfuðstöðvar í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku).

Sjá nánar á visir.is